Félagsfundur 15. janúar 2014

15. 01, 2014

fjolmennur_fundur_a_grand_hotel

Félagsfundur

Miðvikudaginn 15. janúar 2014

Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 15. janúar 2014. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, salnum Gullteigi A. Fundurinn hefst kl. 18:00 og á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál : 

1. Kjarasamingur á almenna markaðnum Eflingar frá 21 janúar s.l.
2. Önnur mál

Stjórn Eflingar-stéttarfélags hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn.