Samningurinn felldur

22. 01, 2014

talning_atkvaeda_c

Samningurinn felldur

Kjarasamningur á almenna markaðnum sem Flóabandalagið (Efling, Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur) gerði við Samtök atvinnulífsins 21.des. sl. var felldur. Kosningaþátttaka var 15,3 %.

Sjá meðfylgjandi bréf til ríkissáttasemjara.