Talning atkvæða

22. 01, 2014

talning_atkvaeda

Talning stendur yfir

Talning stendur yfir í kosningu um kjarasamning sem Flóabandalagið, sem Efling stéttarfélag er hluti af, gerði við Samtök atvinnulífsins 21. des. sl. Búist er við að talningu ljúki um kl. 16 og verða þá úrslitin kynnt.