Samskipti uppá gott og vont – Sæti laus

10. 03, 2014

thorkatla_namskeid

Samskipti – uppá gott og vont! miðvikudaginn 12. mars – laus sæti

Fjallað er um hópa – krafta sem fara af stað í hópum, siði og venjur í hópum, jákvæð og neikvæð samskipti, viðhorf og tilfinningar sem móta samskipti. Unnin verkefni í tengslum við samskipti.

Námskeiðið verður miðvikud. 12. mars.
kl. 17:30-20:30.
Skráning í síma 510 7500.
Staðsetning: Efling stéttarfélag,
Sætún 1, 4. hæð, 105 Reykjavík.
Leiðbeinandi er: Þórkatla Aðalsteinsdóttir hjá Líf og sál sálfræðistofu ehf.