Það voru bleikir starfsmenn sem mættu félagsmönnum Eflingar á skrifstofu Eflingar á Bleika deginum. Sumir tóku bleika dressið alla leið á meðan aðrir létu sér nægja að næla einhverju bleiku í sig en aðalmálið var að hafa gaman af og sýna um leið samstöðu og vekja athygli á Bleiku slaufunni og baráttunni gegn krabbameini hjá konum.
Search
Recent Posts
- Að verja botninn
- Dropinn – Samskiptafærni með Sirrý
- Föstudaginn 26. febrúar hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Efling mun styðja áfrýjun í máli rúmenskra félagsmanna gegn Eldum rétt og starfsmannaleigu
- Aðstoð við gerð skattframtala
- Ráðgjöf fyrir atvinnuleitendur
- Námskeið í umönnun
- Fjölmenning og hversdagsfordómar
- Heimilisofbeldi – hvað get ég gert?
- Atvinnulýðræði umfjöllunarefni trúnaðarráðsfundar Eflingar í gærkvöldi.
- Stofnanasamningur milli Eflingar og SFV undirritaður
- Fyrirlestur um atvinnulýðræði – beint streymi