Fræðslufundur félagsliða – Landsbyggðin ber saman bækur sínar

13. 11, 2014

Þetta haustið ákvað stjórn faghóps félagsliða að funda með félagsliðum sem starfa vítt og breytt um landið og eru í öðrum stéttarfélögum innan Starfsgreinasambandsins.  Mikil ánægja var með fundinn sem haldinn var á Akureyri og má sjá nánar um hann á heimasíðu Starfsgreinasambandsins.