Veiðikortið 2015 er komið í sölu

8. 12, 2014

Sama verð og sl.ár eða kr. 3.500 og aðeins 5 punktar í frádrag. Félagsmenn geta keypt það á skrifstofu Eflingar, Sætúni 1, eða fengið það sent heim til sín, en þá þarf að senda tölvupóst á thorunnb@efling.is eða efling@efling.is til að panta heimsendingu og fá upplýsingar um hvernig gengið er frá greiðslu.