Opnað fyrir páskaumsóknir

8. 01, 2015

Opnað hefur verið fyrir páskaumsóknir á netinu og verður hægt að sækja um til og með 9.febrúar næstkomandi. Hlekkinn á vefnn má nálgast hér. Úthlutun fer fram 12.febrúar.Páskavikan er 1. – 8.apríl.Einnig er hægt að senda eða koma með útfyllt umsóknareyðublað sem kom út með 1.tbl. félagsblaðs Eflingar 2015.