Select Page

Mikil samstaða var á fundi samninganefndar Flóafélaganna sem haldinn var í gær 10. febrúar þar sem kröfugerð um launaliðinn var samþykkt einróma.

Á fundinum voru rifjaðar upp þær grundvallarforsendur sem lágu fyrir þeim kjarasamningum sem samþykktir voru síðast en það var áhersla á aukinn kaupmátt með hófstilltum launahækkunum allra samtaka launafólks.  Sú stefna var þverbrotin af samninganefndum ríkis og sveitarfélaga og því byggir kröfugerð Flóafélaganna á kröfu um leiðréttingu launa og jafnræði félagsmanna stéttarfélaga á vinnumarkaði.

Kröfugerðin sem afhent var Samtökum atvinnulífsins í dag má lesa hér.

Kröfur Flóans afhentar Sa

Á fundinum í dag þar sem kröfur Flóafélaganna voru lagðar fyrir SA.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere