Sigríður Ólafsdóttir er nýr sviðsstjóri sjúkrasjóða

Sigríður Ólafsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri sjúkrasjóða hjá Eflingu-stéttarfélagi.Hún hefur starfað hjá Eflingu með hléum síðan 2001 og hefur langa reynslu af starfi hjá Eflingu-stéttarfélagi, nú síðustu árin sem aðstoðarmaður Guðrúnar Óladóttur, sviðsstjóra.Sigríður var ráðin í starfið frá og með 1. mars 2015. Við bjóðum hana velkomna til starfa sem sviðsstjóri.