Select Page

Efling – stéttarfélag, Verkalýðsfélagið Hlíf og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur sendu í dag tilkynningu til ríkissáttasemjara og Samtaka atvinnulífsins um að yfirstandandi kjaradeilu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK hefur í dag verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningaviðræður hafa ekki skilað árangri og tók stóra samninganefnd Flóafélaganna þessa ákvörðun einróma á fundi nefndarinnar í gærkvöldi.

Tilkynninguna má sjá hér.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere