Aðalfundur Eflingar stéttarfélags 2015

24. 04, 2015

Aðalfundur Eflingar stéttarfélags 2015 verður haldinn á Grand Hótel þriðjudaginn 28. apríl n.k. Fundurinn hefst kl. 20.00 og á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.Félagar mætið vel og stundvíslega.Stjórn Eflingar stéttarfélags