Jólaball í Gullhömrum 16. desember

Jólaball Eflingar – stéttarfélags verður haldið miðvikudaginn 16. desember í Gullhömrum Grafarholti kl. 17.00. Húsið opnar kl. 16:30.Miðasala verður á skrifstofu Eflingar að Sætúni 1 frá 2. desember. Upplýsingar í síma 510 7500. – Ath. að panta verður miðaJólasveinar koma í heimjolasokkursóknHljómsveit sér um dans og söngBoðið verður uppá veitingarNammipokar fyrir börninMiðaverð: 400 kr. fyrir börn og 800 kr. fyrir fullorðna.