Nýtt símkerfið tekið í notkun

21. 01, 2016

Nýtt símkerfi sem er tölvutengt var tekið í notkun á skrifstofu Eflingar stéttarfélags miðvikudaginn 19. janúar.Félagsmenn Eflingar eru beðnir að sýna okkur biðlund og þolinmæði á meðan starfsmenn læra inn á nýtt kerfi en nýja kerfið á gera símsvörun skilvirkari og bæta þjónustuna við félagsmenn.