Select Page

Opnað verður fyrir vetrarbókanir í orlofshús Eflingar fimmtudaginn 18. ágúst n.k. Hægt verður að bóka 4 mánuði fram í tímann eða tímabilið 2. september – 20. desember. Félagsmenn geta hringt á skrifstofuna eða farið inn á bókunarvefinn til að bóka.

Jóla- og áramótavikurnar byrjum við að bóka 1. september n.k. og þarf félagsmaður að eiga 60 punkta til viðmiðunar (félagsmaður missir ekki punkta). Jólavikan er frá 21. – 28. desember og áramótavikan er frá 28. desember – 4. janúar.  Einungis er hægt að bóka þessar vikur símleiðis.

 

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere