Nýr kjarasamningur við sjómenn

Efling hvetur félagsmenn sína sem eiga atkvæðisrétt að nýjum kjarasamningi fyrir sjómenn að greiða atkvæði fyrir 8. ágúst en þá lýkur atkvæðageiðslu um samninginn.
Þeir félagsmenn sem telja sig eiga atkvæðisrétt um þennan samning en fá ekki send kjörgögn eru hvattir til að hafa samband við félagið og óska eftir nánari upplýsingum.

Kjarasamningurinn í heild
Helstu atriði samningsins 
Nýjir kauptaxtar