Stöndum saman og mætum öll

24. 10, 2016

Kjarajafnrétti strax!

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14.38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli kl.15.15. Efling hvetur félagsmenn sína til að taka þátt.

Forystufólk íslensku launþegahreyfingarinnar skorar á konur um allt land til að sýna samstöðu og krefjast kjarajafnréttis STRAX! Sjá má yfirlýsingu frá þeim hér. 

kvennafri2016

Stöndum saman og mætum öll