Kynningarfundur fyrir sjómenn föstudaginn 20. janúar

19. 01, 2017

Sjómenn í Eflingu stéttarfélagi

Kynningarfundur á stöðunni í samningamálum

Föstudaginn 20. janúar kl. 15.00
í húsnæði Eflingar Austurmörk 2, Hveragerði

Sjómenn – mætið vel og stundvíslega