Nýgerður kjarasamningur sjómanna í heild sinni

18. 02, 2017

Sjómenn í Eflingu geta kynnt sér nýgerðan kjarasamning Sjómannasambands Íslands fyrir hönd Eflingar – stéttarfélags og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi/SA sem undirritaður var þann 18. febrúar 2017 hér fyrir neðan.Smelltu hér til að sjá nýjan kjarasamning sjómannaKynningar og kjörfundir verða haldnir sunnudaginn 19. febrúar 2017.Í Hveragerði Austurmörk 2 í húsakynnum Eflingar 2. hæð frá kl. 10:00 – 12:00.Í Reykjavík Guðrúnartúni 1 í húsakynnum Eflingar 4. hæð frá kl. 14:00 til kl. 17:00.Stjórn Eflingar stéttarfélags