Sólveig Anna Jónsdóttir leiðir B lista

31. 01, 2018

Sólveig Anna Jónsdóttir, starfsmaður á leikskólanum Nóaborg, Reykjavíkurborg hefur gefið kost á sér til formanns stjórnar í Eflingu-stéttarfélagi. Kjörstjórn á eftir að staðfesta framboðslista undir hennar forystu og einnig meðmælendalistann.Birt með þeim fyrirvara að framboðið verði staðfest af kjörstjórn.