Nú er páskaúthlutun lokið og opnað verður fyrir bókanir á þeim húsum sem eru eftir mánudaginn 26. febrúar kl. 8:15. Athugið að aðeins er í boði vikuleiga, 28. mars – 4. apríl. Félagsmenn eru hvattir til að sækja um í gegnum bókunarvef Eflingar en einnig eru hægt að panta laus í síma 510 7500.
Search
Recent Posts
- Nýr skóli Eflingar hlýtur nafn
- Frestun námskeiða
- Margfalt ofbeldi – reynsla erlendra kvenna
- Dropinn – Þjónusta Stígamóta og baráttan gegn kynferðisofbeldi
- „Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar
- 35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
- Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
- Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
- Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
- Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
- Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack