Bókanir um páska – hægt að bóka laus hús 26. febrúar

23. 02, 2018

Nú er páskaúthlutun lokið og opnað verður fyrir bókanir á þeim húsum sem eru eftir mánudaginn 26. febrúar kl. 8:15. Athugið að aðeins er í boði vikuleiga, 28. mars – 4. apríl. Félagsmenn eru hvattir til að sækja um í gegnum bókunarvef Eflingar en einnig eru hægt að panta laus í síma 510 7500.