Kjördagar verða 5. og 6. mars

Fréttatilkynning frá kjörstjórnÁ fundi kjörstjórnar þann 2. febrúar s.l. voru kjördagar ákveðnir mánudagurinn 5. og þriðjudagurinn 6. mars 2018. Aðalkjörstaður verður að Guðrúnartúni 1 í Reykjavík en stefnt er einnig að opnun kjörstaða í Þorlákshöfn og Hveragerði. Nánara fyrirkomulag þar um og um utankjörfundaratkvæðagreiðslu verður ákveðið og auglýst þegar nær dregur kosningu.Reykjavík 6.2 2018Kjörstjórn Eflingar – stéttarfélags