Umsóknartímabil sumarleigu er frá 1. – 22. mars

28. 02, 2018

Félagsmenn athugið að umsóknartímabil fyrir sumarleigu orlofshúsa hefst 1. mars og stendur til og með 22. mars. Úthlutað verður 26. mars og eftir það opnast bókunarvefurinn í skrefum, nánari upplýsingar má finna hér.