Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 20. febrúar

16. 02, 2018

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á skrifstofu Eflingar, Guðrúnartúni 1 í Reykjavík, 4. hæð, þann 20. febrúar kl. 10.00.Við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna verða félagsmenn að framvísa persónuskilríkjum.