Fundur með frambjóðendum í Reykjavík – Láglaunaborgin Reykjavík?

26. 05, 2018

Það var sjóðandi heit borgarpólitíkin á fundi sem Efling, VR, SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar héldu með frambjóðendum til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík. 15 af 16 framboðum mættu. Upptöku af fundinum má nálgast hér.