MYNDBAND: Hver verður nýr forseti ASÍ? – 43. ASÍ þing

22. 10, 2018

43 þing ASÍ verður haldið dagana 24-26 október. Æðsta vald í málefnum ASÍ er í höndum þinga Alþýðusambandsins sem haldin eru á tveggja ára fresti. 

2018 hefur verið ár breytinga, Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ tilkynnti að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs og eru frambjóðendur nú tveir, þau Drífa Snædal og Sverrir Már Albertsson. Þau mættust á fundi Eflingar í Gerðubergi í september og ræddu stefnumál sín, framtíðarsýn og ástandið á vinnumarkaði. 

Myndbandið má sjá hér í hlekk.