Skattbyrði og skerðingar: Sameiginlegur fundur með ÖBÍ

15. 10, 2018

(English below)Efling og Öryrkjabandalagið efna til sameiginlegs fundar laugardaginn 20. október um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, sérstaklega út frá skattbyrði og skerðingum. Fundurinn hefst að venju klukkan 14:30 og verður lokið stundvíslega klukkan 16:00. Fundarstaður er menningarmiðstöðin Gerðuberg.Framsögu flytur Stefán Ólafsson, sérfræðinur hjá Eflingu. Að því búnu verða pallborðsumræður með Þuríði Hörpu Sigurðardóttur formanni ÖBÍ, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar og Bergþóri Heimi Þórðarsyni öryrkja og dyraverði.Að venju er kaffi og kaka í lokin, ókeypis barnapössun gegn skráningu (skráning nú lokuð), bein útsending á vefnum og textatúlkun á ensku á skjá.**************Taxation and Income: A joint meeting of The Organisation of Disabled in Iceland (ÖBÍ) and Efling Union about the conditions of low wage earners. Saturday October 20 at Gerðuberg, starting at 14:30 and finished by 16:00.Presentation by Stefán Ólafsson, researcher at Efling, followed by panel discussion. On the panel: Þuríður Harpa Sigurðarsdóttir chairman of ÖBÍ, Sólveig Anna Jónsdóttir chairman of Efling, and Bergþór Heimir Þórðarsson bouncer and disabled.As usual at Efling’s Gerðuberg meetings: coffee and cake afterwards, free childcare (registration closed), livestream on Facebook and on-screen interpretation.