Trúnaðarráð Eflingar – auglýst eftir tilnefningum

15. 11, 2018

(English below)Auglýst eftir tilnefningum til Trúnaðarráðs EflingarUppstillingarnefnd Eflingar, sem starfar samkvæmt 22. grein laga félagsins, kallar eftir tilnefningum til setu á lista til Trúnaðarráðs. Allir fullgildir félagsmenn geta tilnefnt sjálfan sig eða annan fullgildan félagsmann. Uppstillingarnefnd metur hæfi þeirra sem tilnefndir eru og horfir auk þess til þess að Trúnaðarráð endurspegli félagsmenn með tilliti til uppruna, kyns, starfsgreina, aldurs og annarra þátta. Komi ekki fram annað framboð til Trúnaðarráðs er listi Uppstillingarnefndar sjálfkjörinn.Samkvæmt 15. grein laga félagsins er Trúnaðarráð kosið til tveggja ára í senn. Í því sitja 115 manns auk stjórnar Eflingar. Tekur nýtt Trúnaðarráð við þann 1. janúar 2019. Trúnaðarráð er æðsta vald í málefnum Eflingar milli félagsfunda. Trúnaðarráð fundar að jafnaði einu sinni í mánuði á tímabilinu 1. október til 1. maí. Trúnaðarráð er mikilvægur þátttakandi í að móta stefnu félagsins og seta í því er þýðingarmikið trúnaðarstarf.Tilnefningum skal skilað til Félagssviðs Eflingar á netfangið felagssvid@efling.is merkt „Trúnaðarráð – tilnefning“ eða í gegnum síma 510-7500. Tilnefningar skulu berast eigi síðar en mánudaginn 26. nóvemberCall for Nominations to TrúnaðarráðThe nominations committee of Efling, as per article 22 of the laws of Efling, calls for nominations to a proposed list for Trúnaðarráð. All valid members of Efling are eligible to nominate themselves or another valid member. The nominations committee will evaluate nominees and will also seek to let Trúnaðarráð represent the Efling membership with respect to origin, gender, industry, age and other factors. If no other list is proposed, the list put forth by the nominations committee will be elected automatically to Trúnaðarráð.According to article 15 of the Efling laws, Trúnaðarráð has a two-year mandate. It is composed of 115 union members plus the board of Efling. A new Trúnaðarráð will begin its term on January 1 2019. Trúnaðarráð is Efling’s highest authority between member meetings. Trúnaðarráð meets approximately once a month during the period October 1 to May 1. Trúnaðarráð is an important contributor to deciding Efling policy and membership of Trúnaðarráð is a considerable responsibility.Nominations shall be submitted to the Organizing Division of Efling via email to felagssvid@efling.is titled “Trúnaðarráð – nomination” or by phone to 510-7500. Nominations shall be submitted no later than Monday November 26.