Fræðslufundur fyrir byggngariðnaðinn

13. 11, 2018

Hærri laun- Betri vinnuskilyrði- Öryggi

Fimmtudaginn 15 nóvember á 4 hæð Eflingar verður fræðslufundur fyrir félagsmenn í býggingariðnaðinum. Starfsmenn Eflingar munu halda kynningu um réttindi, launataxta og vinnuskilyrði og algeng brot þar á. Fundurinn er þýddur yfir á ensku beint.

Það er boðið upp á heitan mat kl 18 en við værum þakklát ef fólk myndi staðfesta komu sína með því að senda tölvupóst eða hringja felagssvid@efling.is s. 510 7500