Sjóðsfélagafundur hjá Gildi

26. 11, 2018

Á miðvikudaginn, 28 nóvember, verður sjóðsfélagafundur í lífeyrissjóðnum okkar, Gildi. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík klukkan 17:00.

Framkvæmdastjóri Gildis greinir frá stöðu sjóðsins og fulltrúar eignastýringar útlista fjárfestingastefnu.

Sjóðfélagar eru hvattir til að fjölmenna!