Select Page

Kjarasamningar, friðarskylda og verkföll . Á námskeiðinu verður farið yfir hinn formlega feril við gerð kjarasamninga, tegundir samninga á vinnumarkaði, atkvæðagreiðslu þeirra og boðun verkfalla.

Fjallað er um gildi kjarasamninga, áhrif friðarskyldunnar og samningsrof, um heimildir og umboð samninganefnda, hlutverk, heimildir og stöðu ríkissáttasemjara.
Námskeiðið er í þrjú skipti, 2 klst. í senn.
Dagsetning: 15. 17. og 22. janúar 2019
Tími: 16:00 – 18:00
Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð)
Verð: 21.000 kr.

Námskeiðið er einnig í fjarfundi (fjarkennsla).

Námskeiðið er trúnaðarmönnum, stjórnarmönnum og starfsfmönnum Eflingar að kostnaðarlausu.
Meðlimir Eflingar geta sótt um styrk frá fræðslusjóði Eflingar að námskeiði loknu.

Skrá mig á námskeið

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere