Viðtalstími lögmanna fellur niður 15. janúar

11. 01, 2019

Viðtalstími lögmanna fellur niður þriðjudaginn 15. janúar nk. á skrifstofu Eflingar. Lögmenn Eflingar verða næst með viðtalstíma þriðjudaginn 22. janúar nk. en þeir eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13 og 16. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram heldur nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma. Alltaf er hægt að tala við kjaramálafulltrúa Eflingar á skrifstofu tíma kl.8.15 -16.00.