Select Page

Halldór Björnsson, fyrrverandi verkalýðsforkólfur er látinn.

Halldór starfaði innan verkalýðshreyfingarinnar í nærri hálfa öld. Á þeim tíma var hann meðal annars varaformaður og formaður Dagsbrúnar, fyrsti formaður Eflingar og Starfsgreinasambandsins og varaformaður Alþýðusambands Íslands.

Starfsfólk og forysta Eflingar senda fjölskyldu og aðstandendum samúðarkveðju.

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere