Félagsfundur rútubílstjóra

11. 03, 2019

Efling boðar til félagsfundar hjá rútubílstjórum í dag, 11. mars kl. 20.00 í húsakynnum Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð.

Drög að dagskrá

0. Opnun fundar
1. Fundarstjóri og fundarritari tilnefnd
2. Dagskrá yfirfarin og samþykkt
3. Eldri mál
a. Deild rútubílstjóra innan stéttarfélagsins
4. Nýrri mál
a. Verkföll
i. Niðurstöður atkvæðagreiðslu
ii. Verkfallsboðanir yfirfarnar
iii. Umræða um greiðslur úr vinnudeilusjóði og aðgerðir í vinnutruflunum
5. Tímasetning næsta fundar ákveðin