Skert þjónusta vegna verkfallsaðgerða

21. 03, 2019

Föstudaginn 22. mars verður skert þjónustugeta á skrifstofu Eflingar vegna verkfallsaðgerða. Bið getur myndast eftir afgreiðslu og við hvetjum fólk til að hafa samband eftir helgi eða senda tölvupóst á efling@efling.is ef erindið þolir bið.