Skrifstofan lokuð vegna verkfallsaðgerða 8. mars

Föstudaginn 8. mars verður skrifstofan lokuð vegna verkfallsaðgerða.

Hægt verður að kjósa í Gamla Bíó frá kl. 10:00-16:00.