Rafræn atkvæðagreiðsla

10. 04, 2019

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn er rafræn og hefst föstudaginn 12. apríl kl. 13.00 og lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16.00. Fyrir þá sem ekki geta greitt atkvæði rafrænt verður boðið upp á utankjörfundaratkvæðagreiðslu hjá hverju félagi fyrir sig.