Skrifstofan í Hveragerði opin fyrir páska – hægt að kjósa

15. 04, 2019

Skrifstofan í Hveragerði verður opin þriðjudaginn 16. apríl og miðvikudaginn 17. apríl frá kl. 8.15-16.00.Hægt verður að greiða utankjörfundar atkvæði um nýjan kjarasamning við SA á skrifstofunni á þessum tíma.