Select Page

Efling – stéttarfélag óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjaramálasviðs.

Helstu verkefni
• Stjórnun og skipulag sviðsins
• Þróun og innleiðing á endurbótum verklags við móttöku og afgreiðslu mála
• Samskipti við félagsmenn og atvinnurekendur
• Samstarf við lögmenn félagsins

Hæfniskröfur
• Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum
• Þekking á vinnumarkaðsmálum og kjarasamningum
• Reynsla og þekking á verkefnastjórnun og þróun verkferla
• Rík samskiptahæfni og þjónustulund
• Skipulagshæfni og frumkvæði
• Íslensku- og enskukunnátta

Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Upplýsingar veitir:
Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 03. júní 2019
Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere