Aðalfundur faghópa leikskólaliða og félagsliða

27. 05, 2019

Aðalfundur faghópa leikskólaliða og félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi verður haldinn miðvikudaginn 5. júní kl. 20.00 í fræðslusetri Eflingar, Guðrúnartúni 1 á 4. hæð.

Venjulegu aðalfundarstörf
1. Skýrsla stjórnar
2. Kosning stjórnar
3. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar heldur erindi um yfirstandandi kjarasamningsviðræður við sveitarfélög

Kaffiveitingar í boði