Vorfundur trúnaðarmanna

15. 05, 2019

Efling – stéttarfélag boðar trúnaðarmenn til vorfundar. Fundurinn verður haldinn í Iðnó, Vonartstræti 3, miðvikudaginn 29. maí 2018, kl. 13:00 – 17:00.

Dagskrá:

13:00-16:00 Hversdagsfordómar á vinnustað
-námskeið stýrt af InterCultural Iceland
16:00-17:00 Samhristingur og léttar veitingar

Mikilvægt er að allir trúnaðarmenn sem það mögulega geta mæti til þessa fundar. Nauðsynlegt er að staðfesta þátttöku ekki seinna en 20.maí.
Hægt er að senda tölvupóst á felagssvid@efling.is eða hringja í s. 510 7500.

Hafið samband ef þið þurfið aðstoð við að fá leyfi hjá yfirmanni til að mæta.

Það verður ensk textatúlkun á skjá.

Kaffi og meðlæti í boði á meðan á námskeiði stendur.