Stuðningur við mannréttindabaráttu

Efling – stéttarfélag styður mannréttindabaráttu hinsegin fólks, hvar sem er í heiminum, og stendur með hinum verr settu gegn kúgun, ofbeldi og ofríki!Regnbogafánum var flaggað í morgun við Guðrúnartún 1 en opinber heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, hefst í Höfða eftir hádegi í dag.