Select Page

Jólamarkaður Eflingar verður haldinn laugardaginn 30. nóvember 2019 í húsi Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð.
Opið verður frá 13.00 til 18.30.
Á jólamarkaðinum verður til sölu ýmis konar handverk og kjörið tækifæri að líta við og versla eitthvað í jólapakkana.
Það verður notaleg og skemmtileg jólastemning og boðið upp á léttar veitingar, tónlist og afþreyingu fyrir börnin.

Hægt er að sjá viðburðinn á Facebook síðu Eflingar og skoða myndir af handverkinu hér. 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere