Select Page

Þann 4. febrúar munu félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg fara í verkfall.

Verkfallið hefst klukkan 12:30 og stendur til 23:59.

Starfsmenn leggja niður störf klukkan 12:30 og safnast saman í Iðnó þar sem Efling verður með dagskrá, kaffiveitingar og skiltagerð. Húsið opnar klukkan 12.30 og hefst dagskrá klukkan 13.00.

Dagskrá

  • Ávarp – Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
  • Bubbi Morthens tekur lagið
  • Félagsmenn í Eflingu taka til máls
  • Kröfuganga

Í Iðnó verður opið hús til kl. 16.00.

Félagar eru hvattir til að fjölmenna!

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere