Baráttufundur í Iðnó 4. febrúar

30. 01, 2020

Þann 4. febrúar munu félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg fara í verkfall.Verkfallið hefst klukkan 12:30 og stendur til 23:59.Starfsmenn leggja niður störf klukkan 12:30 og safnast saman í Iðnó þar sem Efling verður með dagskrá, kaffiveitingar og skiltagerð. Húsið opnar klukkan 12.30 og hefst dagskrá klukkan 13.00.Dagskrá

  • Ávarp – Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
  • Bubbi Morthens tekur lagið
  • Félagsmenn í Eflingu taka til máls
  • Kröfuganga

Í Iðnó verður opið hús til kl. 16.00.Félagar eru hvattir til að fjölmenna!