Kosningarbíll Eflingar til þjónustu reiðubúinn

17. 01, 2020

Vinnustaðir Reykjavíkurborgar sem vilja fá utankjörstaðakosningu til sín geta pantað Eflingarbílinn með því að hringja í s. 5107500 eða senda post á felagssvid@efling.is