Skert þjónusta eftir kl. 13.00 föstudaginn 24. janúar

23. 01, 2020

Föstudaginn 24. janúar verður skert þjónusta á skrifstofu Eflingar eftir kl. 13.00 vegna námskeiðs starfsfólks í öryggismálum. Það mun þó ekki hafa áhrif á þá félagsmenn sem vilja greiða atkvæði um vinnustöðvun hjá Reykjavíkurborg, félagsmenn geta greitt atkvæði fram til lokunar skrifstofu kl. 15.15. Leyst verður úr einföldum fyrirspurnum og tekið á móti einföldum umsóknum í sjúkra- og fræðslusjóð en kjaramálafulltrúar verða ekki til viðtals.