Nýgerðir kjarasamningar Eflingar við ríki og Reykjavíkurborg verða kynntir á miðlum stéttarfélagsins á allra næstu dögum. Kynningarefni um kjarasamningana felur í sér útdrátt og myndræna framsetningu á inntaki þeirra ásamt heildarútgáfum. Þá verður reiknivél til launaútreikninga aðgengileg á heimasíðunni. Kosning um kjarasamninginn fer fram dagana 23. til 27. mars næstkomandi. Efling hvetur félagsfólk sitt hjá ríki og borg til að kynna sér efni samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni.
Search
Recent Posts
- Frestun námskeiða
- Margfalt ofbeldi – reynsla erlendra kvenna
- Dropinn – Þjónusta Stígamóta og baráttan gegn kynferðisofbeldi
- „Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar
- 35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
- Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
- Páskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
- Breyttur afgreiðslutími á föstudögum
- Kjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
- Mánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
- Dropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack
- Framboð til stjórnar