Greiðsla úr vinnudeilusjóði fyrir 29. febrúar – 20. mars

Félagsmenn starfandi hjá Reykjavíkurborg þurfa að sækja um greiðslu úr Vinnudeilusjóði vegna verkfalla fyrir tímabilið eftir 28. febrúar. Næsta umsóknartímabil sem félagsmenn munu frá greitt verður 29. febrúar – 20. mars. Opið verður fyrir rafrænar umsóknir á heimasíðu Eflingar frá 20. – 26.mars. Greitt verður fyrir þetta tímabil 31.mars.Þeir sem ekki hafa sótt um vegna tímabilsins 24.-28.febrúar er bent á að hafa samband við skrifstofu Eflingar í síma 5107500 eða senda tölvupóst á efling@efling.isFyrir 100% vinnu, verða greiddar 18.000 kr. á dag úr Vinnudeilusjóði á tímabilinu 29.febrúar – 20.mars, annars greitt í samræmi við starfshlutfall, t.a.m. eru greiddar 9.000 kr. á dag fyrir 50% starf.